Leiksýning Kirkjukrakka tókst prýðilega í dag.  Krakkarnir léku tvær biblíusögur: Miskunnsama Samverjann og söguna um Davíð og Golíat.  Ánægjulegt var að sjá hversu margir foreldrar og systkini sáu sér fært að mæta og horfa á.  Hér er hægt að sjá myndirEftir leiksýninguna var boðið uppá djús, kaffi og meðlæti.