Fermingarfræðsla verður næst komandi laugardag 12. febrúar kl. 10-13:30.  Fjallað verður um atburði Kyrruviku og páska auk þess sem unnið verður í vinnubókinni og tími gefst til þess að skoða og læra utanbókar þau atriði sem eftir eru hjá hverjum og einum.  Í hádeginu verður boðið upp á grillaðar samlokur og djús.