Foreldramorgnarnir eru byrjaðir aftur á nýju ári. Tími og staður er sá sami og áður, föstudagsmorgnar milli 10 og 12 í safnaðarheimilinu. Boðið er upp á kaffisopa eða te og góð aðstaða er fyrir börn í kirkjunni. Umsjón með foreldramorgnunum hefur Emilía G. Svavarsdóttir.