Allan miðvikudaga á nýbyrjuðu ári verður kyrrðarstund kl. 12 í kirkjunni.  Stundin samanstendur af tónlistarflutningi, lestri úr Biblíunni, stuttri hugleiðingu, máltíð Drottins og fyrirbæn.  Prestar kirkjunnar taka á móti bænarefnum í síma 587 1500 eða við upphaf kyrrðarstundarinnar.  Að stundinni lokinni er boðið upp á léttan hádegisverð í safnaðarheimilinu.