Sunnudagaskóli verður alla sunnudaga aðventunnar.  Síðasta sunnudag tókum við okkur til og föndruðum jólatré.  Vitanlega var stjarna á toppi trésins.  Hún minnir okkur á stjörnuna sem vitringarnir fylgdu til að finna fjárhúsið þar sem Jesús fæddist.  Börnin undu sér vel og voru vandvirk við verkið, ekki spillti fyrir þegar pabbi rétti hjálparhönd.  Sjáumst í sunnudagaskólanum!

Fleiri myndir hér,

Sjáumst í sunnudagaskólanum.