Allir foreldrar eru velkomnir á foreldramorgun á föstudaginn milli kl. 10-12.  Heitt á könnunni og góð aðstaða fyrir börn á öllum aldri.