Á morgun, laugardag, ætlar Broskórinn að hittast í Breiðholtskirkju klukkan 10:00 og vera þar til klukkan 14:00.  Við ætlum að syngja, fara í leiki og borða saman.  Börnin þurfa ekki að hafa neitt með sér, það verður allt á staðnum.  Hlökkum til að sjá brosandi vinkonur okkar í Broskórnum.