Það er gaman á haustin því þá byrjar vetrarstafið í kirkjunni. Og vetrarstarfið hefst einmitt í þessari viku. Kirkjukrakkar hittast á miðvikudag klukkan 16:00 – 17:00 og TTT hittast á fimmtudag klukkan 17:00 – 18:00. Kóræfingar hefjast í næstu viku og fyrsta samvera hjá félagsskapnum Maður er manns gaman er 15. september.
Kyrrðarstundir eru alla miðvikudaga og hefjast klukkan 12:00. Hægt er að hringja í kirkjuna s. 587-1500 og koma á framfæri bænaefnum.
Sjáumst!