Innritun væntanlegra fermingarbarna verður fimmtudaginn 2. september milli kl. 16 og 17 í safnaðarheimili kirkjunnar. 

Fermingarfræðslan hefst laugardaginn 4. september og sunnudaginn 5. september verður fundur með foreldrum fermingarbarnanna strax að lokinni messu sem hefst kl. 11.  Allar nánari upplýsingar gefa prestar kirkjunnar í síma 587 1500.