Sunnudaginn 29. ágúst klukkan 11:00 verður fyrsta fjölskylduguðsþjónusta vetrarins.   Við hlustum á biblíusögu, syngjum saman og leitum að fjársjóðskistunni góðu.  Eftir stundina verður boðið uppá djús- og kaffisopa í safnaðarheimilinu.

Allir hjartanlega velkomnir.