Miðvikudaginn 11. ágúst verður kyrrðarstund kl. 12.  Stundin hefst með tónlistarflutningi og síðan verður lesið úr Guðs orði, gengið til altaris og stundinni lýkur með fyrirbæn og blessun.  Bænarefnum má koma á framfæri í síma kirkjunnar 587 1500.   Hádegishressing í safnaðarheimilinu að stundinni lokinni.