10. sunnudagur eftir þrenningarhátíð 

Prestur sr. Gísli Jónasson, organisti Julian Isaacs, félagar úr kór kirkjunnar leiða söng. Guðspjall dagsins er úr Lúkasarguðspjalli (Lk. 19:41-48) þar sem m.a. segir frá því er Jesús grét yfir Jerúsalemborg og sagði:  “Ef þú hefðir aðeins vitað á þessum degi hvað til friðar heyrir! En nú er það hulið sjónum þínum.”