8. sunnudagur eftir þrenningarhátíð 

Prestur sr. Gísli Jónasson, organisti Jón Bjarnason, félagar úr kór kirkjunnar leiða söng. Fermd verður Brynhildur Sól Eddudóttir frá Noregi. Guðspjall dagsins eru úr Matteusarguðspjalli (Mt. 7:15-23)  þar sem Jesús segir m.a.:  “Af ávöxtum þeirra skuluð þér þekkja þá.”