Lof sé Guði, ljómar dagur, / lífgar sólargeislinn fagur / allt um heim, sem hefur líf. / Gef oss, Drottinn, gott að iðja, / gef oss náð að vaka og biðja / vertu styrkur vor og hlíf. 

Kyrrðar- og bænastund er alla miðvikudaga kl. 12.  Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu að stund lokinni.