Alla miðvikudaga er kyrrðarstund í hádeginu kl. 12.  Stundin hefst með því að spiluð er tónlist í 10 mínútur og síðan er ritningarlestur, hugleiðing, máltíð Drottins og fyrirbæn.  Að lokinni stundinni er létt hádegishressing í safnaðarheimilinu.