Sunnudagurinn 16. maí: Messa kl. 11 prestur sr. Bryndís Malla Elídóttir, organisti Julian E. Isaacs, kór kirkjunnar syngur. Messuhópur tekur virkan þátt í messunni. Guðspjall dagsins minnir á sannleiksandann sem okkur er gefinn og með hans hjálp getum við gengið fram í djörfung.
Aðalsafnaðarfundur sóknarinnar verður haldinn í safnaðarheimilinu strax að lokinni messu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Allir velkomnir.