Messa kl. 11 á hinum almenna bænadegi.  Prestur sr. Gísli Jónasson, organisti Julian E. Isaacs, kór kirkjunnar syngur.  Barn borið til skírnar.  Guðspjall dagsins er Jóh. 16:23-30 þar sem segir m.a. biðjið og þér munuð öðlast svo að fögnuður yðar verði fullkominn.