Þriðja samveran í forskóla fermingarfræðslunnar verður næst komandi laugardag 10. apríl kl. 10-14. Góður hópur barna úr 7. bekk hefur tekið þátt í forskólanum en ef einhverjir vilja bætast við þá er þeim það velkomið. Ekki er þörf á að ská sig heldur aðeins mæta í safnaðarheimili kirkjunnar á laugardaginn kl. 10.