Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 á pálmasunnudag 28. mars.  Ungir hljóðfæraleikarar leika á hljóðfæri sín, Biblíusaga um innreið Jesú í Jerúsalem og mikill söngur.  Djús og kaffisopi í safnaðarheimilinu að lokinni guðsþjónustunni.

Tómasarmessa kl. 20.  Yfirskrift messunnar er:  Hver er Jesús? Fjölbreytt tónlist, fyrirbæn og máltíð Drottins.  Kaffi og te í safnaðarheimilinu að messu lokinni.  Allir velkomnir.