Sunnudagaskóli kl. 11 með fjölbreyttum söng, sögum, bæn og blessun Guðs.  Fjársjóðskistan verður á sínum stað og brúðurnar koma í heimsókn.  Umsjón með sunnudagaskólanum hafa þær Nína Björg djákni, Karen og Linda.

Messa kl. 11. Prestur sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, organisti Smári Ólason sem einnig stjórnar kór kirkjunnar.  Messuhópur tekur virkan þátt í þjónustunni.  Kaffisopi og djús fyrir börnin í safnaðarheimilinu í lokin.