Á föstudagsmorgnum gefst foreldrum tækifæri á að koma í kirkjuna með börnin sín og eiga samfélag við aðra foreldra.  Þar er gott að miðla af eigin upplifun og reynslu og njóta þess sem aðrir hafa fram að færa, að auki finnst börnunum gaman að koma og sjá annað smáfólk.  Vertu velkomin/nn.