Fimmtudaginn 4. febrúar kl. 15:30 munu fermingarbörn vorsins máta fermingarkyrtlana í safnaðarheimili kirkjunnar.  Þá er einnig tækifæri til þess að staðfesta fermingardaginn og velja sér ritningargrein fyrir fermingardaginn.