Sunnudagaskóli kl. 11 í umsjón Nínu Bjargar Vilhelmsdóttur djákna og Lindu Rósar Sigþórsdóttur.  Fjársjóðsleit og fallegar sögur sem gefa gott veganesti fyrir unga sem aldna.

Messa kl. 11, prestur sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, organisti Smári Ólason, kór kirkjunnar leiðir söng.  Messuhópur tekur virkan þátt í þjónustunni.   Kaffi, te og djús í safnaðarheimilinu að messu lokinni.