Þá er aðventan gengin í garð og undirbúningur fyrir jólahátíðina víða hafinn. Kirkjuprakkararnir ætla að byrja að æfa helgileik jólanna á miðvikudaginn. Helgileikurinn verður sýndur á annan dag jóla klukkan 14:00. Allir krakkar á aldrinum 6-9 ára eru velkomnir í kirkjuprakkara alla miðvikudaga klukkan 16:00 til 17:00.