Á miðvikudaginn hittumst við í félagsskapnum Maður er manns gaman. Stundirnar hefjast klukkan 13:30 og þeim lýkur að öllu jöfnu klukkan 15:30. Að þessu sinni verður haldið bingó sem Valgerður Gísladóttir mun stjórna af sinni alkunnu snilld. Verið hjartanlega velkomin.