Messa kl. 11 sunnudaginn 1. nóvember á allra heilagra messu.  Prestur sr. Bryndís Malla Elídóttir, messuþjónar taka virkan þátt í messunni.  Organisti er Julian E. Isaacs og kór kirkjunnar syngur.  Kaffisopi í safnaðarheimilinu að messu lokinni.

Sunnudagaskóli kl. 11 með sögum, söng, bænum og brúðum.  Fjársjóðsleitin er að sjálfsögðu á sínum stað.   Umsjón með sunnudagaskólanum hafa Nína Björg djákni og Linda Rós. Börn á öllum aldri hjartanlega velkomin.  Djús, kex og ávextir í lok stundarinnar.