Kaldársel er sannarlega ævintýrastaður.  Þangað fór Broskórinn s.l. laugardag til að eiga góða stund saman.  Þar var sungið, farið í leiki, grillað og sungið meira.  Við gerðumst svo fræg að stofna hljómsveit.  Smellið hér fyrir aftan til að sjá myndskeið úr ferðinni. Broskór í Kaldárseli