Það verða allir í sannkölluðu hátíðarskapi á morgun (24. september) því þá fagnar Breiðholtsskóli 40 ára afmæli sínu.  Vegna þeirrar hátíðar fellur TTT niður, en við hittumst hress á Hausthátíð kirkjunnar á sunnudaginn (27. september) klukkan 11:00.