Sunnudaginn 20. september verður sunnudagaskóli og messa kl. 11. Prestur sr. Gísli Jónasson, organisti Julian E. Isaacs og kór kirkjunnar syngur. Messuhópur tekur þátt í messunni. Sálmarnir sem sungnir verða eru nr. 505, 223, 224, 369 og eftir prédikun nr. 11, 232 og 29.
Sunnudagaskólinn er á sínum stað og hefst í kirkjunni kl. 11, en síðan fara sunnudagaskólabörnin niður í safnaðarheimilið og eiga sína stund þar með fjársjóðsleit og fjöri. Umsjón með sunnudagaskólanum hafa Nína Björg, Karen Ósk, og Linda Rós.