Messa sunnudaginn 23. ágúst kl. 11.  Prestur sr. Bryndís Malla Elídóttir, organisti Julian E. Isaacs og félagar úr kór kirkjunnar leiða söng.  Guðspjall dagsins er að finna í 7. kafla Lúkasarguðspjalls og segir frá því þegar bersyndug kona þvær fætur Jesú með tárum sínum þegar hann sat til borðs í húsi Símonar farisea.   Kaffisopi í safnaðarheimilinu að messu lokinni.