Sunnudaginn 16. ágúst verður messa með altarisgöngu kl. 11. Sr. Gísli Jónasson prédikar og þjónar fyrir altari, félagar úr kór kirkjunnar leiða almennan safnaðarsöng. Guðspjalltexti dagsins er Matteus 11:16-24. Kaffisopi í safnaðarheimilinu að messu lokinni