Á miðvikudögum eru kyrrðarstundir í kirkjunni. Kyrrðarstundirnar hefjast klukkan 12:00 og eftir stundina er léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu.
Kirkjuprakkarar hittast klukkan 16:00 á miðvikudögum út maí. Allir krakkar á aldrinum 7-9 ára eru velkomnir.