Messa kl. 11 sunnudaginn 17. maí á hinum almenna bænadegi.  Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari.  Organisti kirkjunnar Julian E. Isaacs stjórnar kirkjukórnum sem leiðir almennan safnaðarsöngu.  Kaffisopi í safnaðarheimilinu að messu lokinni.