Laugardaginn 18. apríl klukkan 14:00 halda barnakórar kirkjunnar sína árlegu vortónleika. Kórarnir eru tveir, eldri kór og yngri kór. Þeir syngja ýmist saman eða sitt í hvoru lagi.
Eftir sönginn höldum við grillveislu í safnaðarheimilinu.
Allir eru velkomnir.