Sunnudaginn 19. apríl verða sex börn fermd í kirkjunni. Messan hefst kl. 13:30 þegar Julian organisti leikur forspilið og börnin ásamt prestum kirkjunnar ganga inn kirkjugólfið. Fermingarmessurnar eru hátíðlegar stundir þar sem gleðin ræður ríkjum þegar börnin eru spurð að því hvort þau vilji leitast við að hafa Jesú Krist að leiðtoga lífsins. Allir veru velkomnir í fermingarmessu sunnudagsins!