Vegna óviðráðanlegra ástæðna fellur gönguhópurinn niður á morgun miðvikudaginn 25. mars.  Hvetjum alla áhugasama til að nýta vorblíðu daganna og ganga í góðra vina hópi að viku liðinni miðvikudaginn 1. apríl.