Sunnudagurinn 8. mars er annar sunnudagur í föstu. Þá verður sunnudagaskólinn og messa kl. 11, barn borið til skírnar. Prestur sr. Gísli Jónasson, organisti Julian E. Isaacs sem einnig stjórnar kór kirkjunnar. Boðið verður upp á súpu og brauð að messu lokinni. Allir velkomnir.