Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Prestur sr. Bryndís Malla Elídóttir, organisti Julian E. Isaacs, kór kirkjunnar syngur.  Einnig munu tveir söngnemendur syngja einsöng við upphaf og lok messunnar.  Fjársjóðskistan er á sínum stað í sunnudagaskólanum þar sem alltaf er líf og fjör, mikill söngur og mikil gleði.  Hressing í safnaðarheimilinu að lokinni messu.  Allir velkomnir!

Skráning stendur yfir á námskeiðið Lifandi steinar í síma 892 2901 eða á breidholtskirkja@kirkjan.is.