Aðfangadagskvöld:  Aftansöngur kl. 18, hátíðarsöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar.  Prestur sr. Gísli Jónasson, kór kirkjunnar syngur undir stjórn Julian E. Isaacs,  Halla Margrét Árnadóttir syngur stólvers.

Jóladagur:  Hátíðarguðsþjónusta kl. 14 prestur sr. Bryndís Malla Elídóttir, kór kirkjunnar syngur undir stjórn Julian E. Isaacs, sungið verður hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar.  Stólvers flytur Halla Margrét Árnadóttir.

Annar jóladagur:  Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14, prestar kirkjunnar þjóna.  Eldri barnakórinn syngur og börn úr kirkjuprökkurunum flytja helgileik. 

Sunnudagur milli jóla og nýárs:  Tómasarmessa kl. 20

Gamlárskvöld:  Aftansöngur kl. 18, prestur sr. Bryndís Malla Elídóttir

Nýársdagur:  Hátíðarmessa með altarisgöngu kl. 14, prestur sr. Gísli Jónaason.  Kór kirkjunnar syngur í öllum hátíðarmessunum undir stjórn organista kirkjunnar Julian E. Isaacs.