Á morgun miðvikudag klukkan 13:30 verður jólasamvera okkar í hópnum Maður er manns gaman. Það er dýrmætt að geta komið saman á aðventunni og fá að njóta félagsskapar hvers annars.
Allir eru hjartanlega velkomnir. Hikið ekki við að taka með ykkur vini og kunningja.
Við minnum á að kyrrðarstundirnar sem eru á hverjum miðvikudegi og hefjast klukkan 12:00.