Alla miðvikudaga kl. 12 er kyrrðarstund í kirkjunni.  Fyrirbænin er mikilvægur liður í stundinni og má koma bænarefnum á framfæri við presta kirkjunnar í síma 587 1500 eða á milli 11 og 12 þriðjudaga til föstudaga.  Eftir kyrrðarstundina er boðið upp á léttan hádegisverð í safnaðarheimilinu.