Sunnudaginn 2. nóvember verður messa og sunnudagaskóli kl. 11. Prestur sr. Bryndís Malla Elídóttir, organisti Jón Bjarnason, kór kirkjunnar syngur. Á allra heilagra messu er guðspjallið úr 5. kafla Matteusarguðspjalls, hin svo kölluðu sæluboð. Í sunnudagaskólanum heldur fjársjóðsleitin áfram því hvar sem fjársjóður þinn er þar mun og hjarta þitt vera (Matt. 6:21). Umsjón með sunnudagaskólanum hafa Nína, Karen. Linda og Jóhann.