Halló kæru vinkonur og vinir.
Vonandi gengur ykkur vel að vinna gott verk heima, heimsækja ömmu og afa, hjálpa mömmu og pabba, týna upp rusl í garðinum eða hvað eina sem ykkur dettur í hug. Hittumst hress á morgun (miðvikudag) og tökum með okkur hjörtun góðu. Endilega kíkið á myndirnar frá síðasta fundi 🙂
Kærleikskveðja, Karen, Linda og Nína