Guðsþjónusta kl. 11 sunnudaginn 14. september.  Prestur sr. Bryndís Malla Elídóttir, organisti Julian E. Isaacs, flauturleikari Tristan Cardew.  Kór Breiðholtskirkju syngur.  Ath.  guðsþjónustunni verður útvarpað á rás 1 og prédikunin birt á tru.is.  Eftir guðsþjónustuna verður boðið upp á léttar veitingar, súpu og brauð, í safnaðarheimilinu.

Sunnudagaskóli kl. 11 í safnaðarheimilinu þar sem fjársjóðsleitin heldur áfram.