Kirkjuprakkarar er starf fyrir alla krakka á aldrinum 7-9 ára.  Samverurnar eru á miðvikudögum kl. 16 og er dagskrá þeirra fjölbreytt og skemmtileg.  Boðið er upp á fylgd frá Bakkaseli fyrir þau börn sem eru þar.

TTT er fyrir tíu til tólf ára krakka og fyrsta samvera þeirra er á fimmtudaginn 11. september kl. 17.