Fyrsta messa eftir sumarleyfi verður sunnudaginn 17. ágúst kl. 11.  Prestur sr. Gísli Jónasson, organisti Julian E. Isaacs og félagar úr kór Breiðholtskirkju leiða almennan safnaðarsöng.  Kaffisopi í safnaðarheimilinu að messu lokinni.