Alla miðvikudaga eru kyrrðarstund í hádeginu í Breiðholtskirkju.  Þessar stundir eru vel sóttar nú yfir hásumarið.  Margir nota helgarnar til þess að bregða sér út úr bænum og þá eru þessar stundir í miðri viku kærkomið tækifæri til þess að koma í kirkju, hlusta á Guðs orða og þiggja máltíð Drottins.  Eftir stundina er boðið upp á léttan hádegisverð í safnaðarheimilinu.