Loading...
Forsíða2023-05-10T22:25:34+00:00

Sumarið í Breiðholtskirkju

Í júlí verður ekki helgihald á sunnudögum í Breiðholtskirkju. Alla miðvikudaga eru kyrrðarstundir kl. 12:00 og samfélag eftir þær. Í Seljakirkju eru guðsþjónustur á sunnudögum kl. 11:00. Fram að Verslunarmannahelgi er ekki hefðbundinn opnunartími í kirkjunni. Guðsþjónustur hefjast aftur í Breiðholtskirkju í ágúst og allt hefðbundið safnaðarstarf í september. Fylgist með auglýsingum hér á heimasíðunni [...]

9. júlí 2024|

Göngumessa í Fella- og Hólakirkju 7. júlí

Næsta sunnudag, 7. júlí er göngumessa í Fella- og Hólakirkju. Gengið verður frá Seljakirkju kl. 10:00 til messu í Fella- og Hólakirkju kl. 11:00. Sr. Pétur Ragnhildarson þjónar fyrir altari og prédikar. Kór Fella- og Hólakirkju leiðir safnaðarsönginn undir stjórn Arnhildar organista. Eftir stundina verður boðið uppá  messukaffi í safnaðarheimilinu. Allir eru velkomnir til guðsþjónustunnar, [...]

4. júlí 2024|

Göngumessa í Seljakirkju 30. júní

Næsta sunnudag, 23. júní er göngumessa í Seljakirkju. Gengið verður frá Breiðholtskirkju kl. 10:00 til messu í Seljakirkju kl. 11:00. Sr. Sigurður Már Hannesson þjónar fyrir altari og prédikar. Kór Seljakirkju leiðir safnaðarsöng undir stjórn Tómasar Guðna Eggertssonar, organista. Eftir stundina verður boðið uppá veglegt messukaffi. Allir eru velkomnir til guðsþjónustunnar, hvort sem þeir taka [...]

28. júní 2024|

Viltu styrkja kirkjuna?

Smelltu hér fyrir neðan til þess að sjá hvernig þú getur styrkt Breiðholtskirkju.

Skoða nánar

International congregation

Visit
Visit

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Skráning í fermingar vorið 2024

Skrá
Skrá
Go to Top