Suunudaginn 24. desember verður jölskylduguðsþjónusta kl. 11. Séra Magnús Björn Björnsson þjónar ásamt Steinunni Leifsdóttur og Steinunni Þorbergsdóttur, djákna.

Strax á eftir guðþjónustuna er LAUFABRAUÐS útskurður og bakstur. Tilvalin fjölskyldustund. Kakan kostar kr. 100. Steikt á staðnum.
Það þarf að koma með:Brauðbretti, hníf eða laufabrauðsjárn, bauk eða kassa undir steikt laufabrauð, og góða skapið. Allir velkmonir!

There will be no English service at the Breiðholts-church on coming Sunday. Participants in the International congregation of the Breiðholts-church are recommened to join the English Holy Communion at the Hallgríms-church at 14:00.